fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Pressan

Lögreglan leggur nótt við dag til að reyna að finna barn sem sést í sjúku háreyðingarmyndbandi

Pressan
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Memphis í Tennessee í Bandaríkjunum leggja nú nótt við dag í leit að barni sem sést á upptöku sem er í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. Barnaverndaryfirvöld aðstoða við leitina.

Mirror skýrir frá þessu og segir að í myndbandinu sjáist ungt barn vaxa nakta, fullorðna konu. Lögreglan hvetur þá sem rekast á upptökuna eða kyrrmyndir úr henni til að láta eiga sig að vista myndefnið eða dreifa því.

Á upptökunni sést barnið sjá um háreyðingu með vaxi á konunni.

Fyrir sex árum kynnti lögreglan í New Jersey verkefnið „Operation Safety Net“ til sögunnar en það miðar að því að hafa uppi á barnaníðingum. Á fyrstu þremur mánuðum verkefnisins voru 79 handteknir grunaðir um vörslu eða dreifingu barnakláms. Lögreglan taldi að 10 af hinum handteknu hafi verið mjög virkir í að selja aðgang að líkama barna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 4 dögum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn