fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
Pressan

Fannst við strætóskýli – Gæti selst fyrir 5 milljarða

Pressan
Miðvikudaginn 19. júní 2024 04:05

The Rest of the Flight into Egypt. Mynd:Christie's

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú átt nokkra milljarða sem þú þarft að fjárfesta fyrir, þá er einstakt tækifæri núna til að eignast málverk eftir ítalska málarann Tiziana Vecellio.

Málverkið, sem heitir „The Rest of the Flight into Egypt“ verður boðið upp hjá Christie‘s uppboðshúsinu í byrjun júlí að sögn CNN.

Málverkið er af Jesús, Maríu og Jósef að hvíla sig á leið sinni til Egyptalands eftir að hafa komist að því að Heródes kóngur ætlaði að drepa Jesúbarnið.

Reiknað er með að verkið seljist á sem nemur allt að 5 milljörðum íslenskra króna.

Tiziano málið verkið í upphafi feril síns, í byrjun sextándu aldar.

En kaupandinn fær ekki aðeins glæsilegt málverk, því hann fær einnig skemmtilega sögu með því, því málverkið á sér áhugaverða sögu.

Það var í eigu margra evrópskra fyrirmenna en hersveitir Napóleons stálu því þegar þær hertóku Vínarborg 1809. Þaðan var það flutt til Parísar.

Því var skilað til Vínarborgar 1815 og fluttist á milli ýmissa einkasafna eftir það. Að lokum endaði það hjá John Alexander Thynne.

Því var stolið úr Longleat, sem er heimili afkomenda Thynne, árið 1995. Ekkert spurðist til þess í sjö ár en þá fannst það við strætóskýli í Lundúnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afinn varpar sprengju: „Hann þarf að fá dauðarefsingu“

Afinn varpar sprengju: „Hann þarf að fá dauðarefsingu“
Pressan
Í gær

Flugdólgur fékk makleg málagjöld

Flugdólgur fékk makleg málagjöld
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessa yfirnáttúrulegu atburði hafa vísindin ekki getað skýrt

Þessa yfirnáttúrulegu atburði hafa vísindin ekki getað skýrt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vissir þú að það er hægt að nota kartöfluvatnið til margra hluta?

Vissir þú að það er hægt að nota kartöfluvatnið til margra hluta?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólastúlka fann 200 milljóna ára gömul fótspor risaeðlu

Skólastúlka fann 200 milljóna ára gömul fótspor risaeðlu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegur launamunur – Forstjórar eru með 120 sinnum hærri laun en meðallaun fólks eru

Ótrúlegur launamunur – Forstjórar eru með 120 sinnum hærri laun en meðallaun fólks eru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump hefur loksins viðurkennt ósigurinn 2020 og öfga hægrimenn eru brjálaðir – „Hvers vegna mætti fólk þann 6. janúar?“

Trump hefur loksins viðurkennt ósigurinn 2020 og öfga hægrimenn eru brjálaðir – „Hvers vegna mætti fólk þann 6. janúar?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæmdarkúgun hafði skelfilegar afleiðingar: Nígerískir bræður fengu þunga dóma í Bandaríkjunum

Sæmdarkúgun hafði skelfilegar afleiðingar: Nígerískir bræður fengu þunga dóma í Bandaríkjunum