Metro skýrir frá þessu og segir að Collier hafi ekki notað öryggisbelti þegar þetta gerðist og hafi áfengismagn í blóði hans verið næstum því þrefalt meira en leyfilegt er.
Lögreglan segir að hann hafi ekið langt yfir hámarkshraða þegar slysið varð.