fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Pressan
Fimmtudaginn 2. maí 2024 08:21

Bodhi með foreldrum sínum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hoppukastalar geta verið varasamir ef þeir eru ekki festir kyrfilega við jörðina eins og dæmin sýna. Tveggja ára barn lést í hörmulegu slysi síðastliðinn laugardag þegar vindhviða feykti kastalanum upp í loft.

Slysið varð í Casa Grande í Arizona í Bandaríkjunum og voru nokkur börn að leik í hoppukastalanum þegar öflug vindhviða feykti honum um koll.

Tveggja ára drengur, Bodhi, lést í slysinu og þá var ung stúlka flutt á slysadeild vegna handleggsbrots.

Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir fjölskyldu drengsins á vefnum GoFundMe og hafa 169 þúsund Bandaríkjadalir, 23,7 milljónir króna, safnast nú þegar.

CBS greinir frá því að á árunum 2000 til 2021 hafi 28 börn látist í Bandaríkjunum í hoppukastalaslysum eins og þessu sem varð á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana