fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Íþróttatöskur fullar af kókaíni rekur á land í Danmörku

Pressan
Þriðjudaginn 19. mars 2024 07:30

Kókaín. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn var lögreglunni á Mið- og Vestur-Sjálandi í Danmörku tilkynnt að margar íþróttatöskur hefði rekið á land við Sjællands Odde og að í þeim væru líklega fíkniefni.

Lögreglumenn voru sendir á vettvang til að kanna málið og gátu staðfest að töskurnar voru fullar af hvítu efni sem reyndist vera kókaín.

Enn fleiri töskur fundust þegar leitað var frekar á ströndinni. Fleiri töskur og pakka með fíkniefnum rak á land í gær og sagði lögreglan að hún væri búin að leggja hald á 840 kíló af kókaíni á ströndinni.

Lögreglan tók allar töskurnar og fíkniefnin í sína vörslu. Nú er verið að rannsaka hvaðan töskurnar komu.

Lögreglan hvetur fólk til að hafa strax samband ef það finnur fleiri töskur og brýnir fyrir fólki að taka þær ekki með heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi