fbpx
Laugardagur 30.september 2023
Pressan

Hákarl beit fótlegg af konu

Pressan
Þriðjudaginn 30. maí 2023 08:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

22 ára bandarísk kona varð fyrir árás hákarls í síðustu viku þar sem hún var að synda með vinkonu sinni í Providenciales á Turks- og Caicoseyjum.

Sky News segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafi konan verið flutt á sjúkrahús og hafi ástand hennar verið alvarlegt.

Vinkonurnar voru að snorkla við Blue Haven dvalarstaðinn nærri Leeward Marina þegar hákarlinn réðst á konuna um klukkan 15 síðasta miðvikudag.

Lögreglan segir að hákarlinn hafi bitið annan fótlegginn af konunni. Vinkona hennar slapp lítið meidd.

Ekki er vitað hvaða hákarlategund var þarna að verki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Drápu risastóran krókódíl eftir að líkamsleifar manneskju sáust í kjafti hans

Drápu risastóran krókódíl eftir að líkamsleifar manneskju sáust í kjafti hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðin á vinunum fjórum skóku þjóðina – „Hún var föst“

Morðin á vinunum fjórum skóku þjóðina – „Hún var föst“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mjög vel varðveitt 2.700 ára beinagrind gæti verið fórnarlamb jarðskjálfta

Mjög vel varðveitt 2.700 ára beinagrind gæti verið fórnarlamb jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svarthol gæti verið miklu nær jörðinni en við höldum

Svarthol gæti verið miklu nær jörðinni en við höldum