fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
Pressan

Reiknuðu út hversu margir T-rex gengu á jörðinni í gegnum tíðina

Pressan
Laugardaginn 27. maí 2023 07:30

T rex á veiðum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa endurreiknað hversu margar T-rex risaeðlur gengu á jörðinni áður en tegundin dó út. Niðurstaða þeirra er að 1,7 milljarður dýra hafi ráfað hér um.

Í apríl 2021 var rannsókn birt í Science þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að 2,5 milljarðar dýra hefðu ráfað um áður en tegundin dó út.  En í nýju rannsókninni, sem var birt í apríl á þessu ári í vísindaritinu Palaeontology er komist að þeirri niðurstöðu að 1,7 milljarður hafi ráfað hér um.

T-rex voru uppi fyrir 68 til 65,5 milljónum ára. Live Science skýrir frá þessu.

Eva Griebeler, höfundur rannsóknarinnar, sagði að í rannsókn hennar sé tekið tillit til upplýsinga um T-rex sem höfundum hinnar rannsóknarinnar yfirsást. Það valdi því að talan sé mun lægri í hennar rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðin á vinunum fjórum skóku þjóðina – „Hún var föst“

Morðin á vinunum fjórum skóku þjóðina – „Hún var föst“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ákærð fyrir að myrða manninn sem hún kærði fyrir nauðgun

Ákærð fyrir að myrða manninn sem hún kærði fyrir nauðgun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Marsbíllinn Perseverance bjó til súrefni

Marsbíllinn Perseverance bjó til súrefni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flugvallaröryggisvörður gleypti stolna peningaseðla – Staðhæfir að þetta hafi verið súkkulaði

Flugvallaröryggisvörður gleypti stolna peningaseðla – Staðhæfir að þetta hafi verið súkkulaði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svarthol gæti verið miklu nær jörðinni en við höldum

Svarthol gæti verið miklu nær jörðinni en við höldum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Menntaskólanemar gerðu merka uppgötvun – Óvænt hegðun sem NASA vissi ekki af

Menntaskólanemar gerðu merka uppgötvun – Óvænt hegðun sem NASA vissi ekki af
Pressan
Fyrir 5 dögum

400 kg krókódíll gæti hafa verið 90 ára þegar hann var drepinn

400 kg krókódíll gæti hafa verið 90 ára þegar hann var drepinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sex „Hermenn Krists“ handteknir fyrir misþyrmingar og morð

Sex „Hermenn Krists“ handteknir fyrir misþyrmingar og morð