fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024
Pressan

„Maðurinn minn vill kynlíf nokkrum sinnum á dag“ – „Þetta er að verða vandamál“

Pressan
Miðvikudaginn 6. desember 2023 04:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Að segja að maðurinn minn vilji stunda kynlíf nokkrum sinnum á dag virðist kannski ekki stórt vandamál fyrir suma en þetta er að vera stórt vandamál fyrir mig.“

Svona hefst bréf sem kona ein sendi til kynlífsráðgjafa Metro. Og áfram hélt hún: „Kynhvöt hans hefur verið mjög mikil síðan við kynntumst en ég elskaði spennuna við þetta allt. Þetta hefur alltaf verið óvænt og óundirbúið, við erum að keyra og mínútu síðar eru við að stunda kynlíf á bílastæði. Þegar við heimsóttum foreldra mína átti hann til að elta mig inn á baðherbergi, eða þegar við vorum í lautarferð átti hann til að draga mig bak við runna. Nefndu staðinn, við höfum líklega gert það þar.“

„Hann hefur oftar en einu sinni látið mig koma of seint til vinnu, því ef hann vill kynlíf, þá verð ég að vera til í slaginn. Ég missti því af lestinni. Við mætum alltaf of seint í partý því um leið og ég er búin að klæða mig upp á, þá getur hann ekki haldið sig frá mér. Að vinna að heiman var martröð því hann var í næsta herbergi og kom bara inn og lét mig gera hlé á því sem ég var að gera, af því að hann var graður. Ég hef reynt að ræða þetta við hann en hann hlær bara og segir að mér eigi að finnast ég vera heppin,“ segir hún síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hann sagði að eiginkonan hefði farið að heiman með öðrum manni – Núna er ný staða komin upp í málinu

Hann sagði að eiginkonan hefði farið að heiman með öðrum manni – Núna er ný staða komin upp í málinu
Pressan
Í gær

Skyndilega hóstaði hún – „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt“

Skyndilega hóstaði hún – „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rebecca hvarf fyrir fimm árum – Þessi ljósmynd hefur vakið grunsemdir lögreglunnar

Rebecca hvarf fyrir fimm árum – Þessi ljósmynd hefur vakið grunsemdir lögreglunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svaf við hlið rotnandi líks bróður síns árum saman í „Hryllingshúsinu“

Svaf við hlið rotnandi líks bróður síns árum saman í „Hryllingshúsinu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Einn handtekinn vegna morðs á Grænlandi

Einn handtekinn vegna morðs á Grænlandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu 10.000 hluta úr fólki á landareign hans – Lögreglan er enn að bera kennsl á fórnarlömbin

Fundu 10.000 hluta úr fólki á landareign hans – Lögreglan er enn að bera kennsl á fórnarlömbin