fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

„Maðurinn minn vill kynlíf nokkrum sinnum á dag“ – „Þetta er að verða vandamál“

Pressan
Miðvikudaginn 6. desember 2023 04:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Að segja að maðurinn minn vilji stunda kynlíf nokkrum sinnum á dag virðist kannski ekki stórt vandamál fyrir suma en þetta er að vera stórt vandamál fyrir mig.“

Svona hefst bréf sem kona ein sendi til kynlífsráðgjafa Metro. Og áfram hélt hún: „Kynhvöt hans hefur verið mjög mikil síðan við kynntumst en ég elskaði spennuna við þetta allt. Þetta hefur alltaf verið óvænt og óundirbúið, við erum að keyra og mínútu síðar eru við að stunda kynlíf á bílastæði. Þegar við heimsóttum foreldra mína átti hann til að elta mig inn á baðherbergi, eða þegar við vorum í lautarferð átti hann til að draga mig bak við runna. Nefndu staðinn, við höfum líklega gert það þar.“

„Hann hefur oftar en einu sinni látið mig koma of seint til vinnu, því ef hann vill kynlíf, þá verð ég að vera til í slaginn. Ég missti því af lestinni. Við mætum alltaf of seint í partý því um leið og ég er búin að klæða mig upp á, þá getur hann ekki haldið sig frá mér. Að vinna að heiman var martröð því hann var í næsta herbergi og kom bara inn og lét mig gera hlé á því sem ég var að gera, af því að hann var graður. Ég hef reynt að ræða þetta við hann en hann hlær bara og segir að mér eigi að finnast ég vera heppin,“ segir hún síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið