fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Klamýdía er að gera út af við kóalabirni – Vonast til að nýtt verkefni geti stöðvað útbreiðsluna

Pressan
Laugardaginn 3. júní 2023 13:30

Kóalabjörn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralskir náttúruverndarsinnar eru byrjaðir að bólusetja kóalabirni gegn bráðsmitandi og banvænu klamýdíuafbrigði.

Klamydía hefur herjað á ástralska kóalabirni síðustu áratugi. Þetta afbrigði er náskylt klamýdíu sem herjar á mannkynið.

Live Science segir að hjá kóalabjörnum valdi klamýdían iðravandræðum, þvagfærasýkingu og augnslímhúðarbólgu sem leiðir til blindu. Blindur og veikur kóalabjörn getur ekki klifrað upp í tré eða sloppið undan rándýrum og getur þar með drepist.

Klamýdían getur einnig valdið ófrjósemi hjá kvendýrum því hún myndar stórar blöðrur á eggjastokkunum. Þetta hefur lækkað fæðingartíðnina hjá kóalabjörnum mjög mikið.

Fyrir þremur árum var byrjað að gera tilraunir með að bólusetja kóalabirni, sem var haldið föngnum eða var bjargað, bóluefni gegn klamýdíu. En virkni bóluefnisins á dýr, sem eru úti í náttúrunni, hefur ekki verið prófað fyrr en nú.

Nú eru vísindamenn að fanga og bólusetja villta kóalabirni í New South Wales. Hlutfall sýktra dýra í ríkinu er nú komið í um 80% að mati vísindamanna en var 10% 2008. Kóalabirnir voru því settir á skrá yfir dýr í útrýmingarhættu snemma á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið