fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Pressan

Hornsteinar lífsins, sem voru teknir á loftsteininum Ryugu, eru eldri en sólkerfið

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 13:30

Ryugu. Mynd:Japan Aerospace Exploration Agency/University of Tokyo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu greiningar á jarðvegssýnunum, sem voru tekin á loftsteininum Ryugu og flutt til jarðarinnar, sýna að á loftsteininum eru sameindir sem þarf til að líf, eins og við þekkjum það, geti þrifist.

Niðurstöður rannsókna á jarðvegssýnunum sýna að á Ryugu eru margir þeirra hornsteina sem þarf til að mynda líf.

Rannsóknin var birt nýlega í vísindaritinu Science.

Sýnin voru sótt til Ryugu með japanska Hayabusa2 geimfarinu. Um 5 grömm var að ræða.

Ryugu er á braut um sólina á milli jarðarinnar og Mars.

Meðal þess sem fannst í sýnunum eru sameindir sem eru nauðsynlegar til að líf geti þrifist og er þá átt við líf eins og við þekkjum það. Þar á meðal eru 15 amínósýrur sem eru hornsteinar prótíns. Þessar sameindir eru ekki lifandi en af því að þær eru í öllu lifandi, kalla vísindamenn þær „forlífs“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Myrti dætur sínar og hringdi síðan í föður þeirra til að segja honum hvað hún hafði gert

Myrti dætur sínar og hringdi síðan í föður þeirra til að segja honum hvað hún hafði gert
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afkastamiklir fjársvikarar handteknir – Sviku 12 milljarða út úr eldra fólki

Afkastamiklir fjársvikarar handteknir – Sviku 12 milljarða út úr eldra fólki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir hennar sannfærði heiminn um að hún væri alvarlega veik – Nú óttast vinir fjölskyldunnar að hún ráði ekki við frelsið

Móðir hennar sannfærði heiminn um að hún væri alvarlega veik – Nú óttast vinir fjölskyldunnar að hún ráði ekki við frelsið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Austurríski hrottinn Josef Fritzl opnar sig upp á gátt – Segist vera „góður maður“ og „ábyrgur fjölskyldufaðir“ sem fær ástarbréf í fangelsi

Austurríski hrottinn Josef Fritzl opnar sig upp á gátt – Segist vera „góður maður“ og „ábyrgur fjölskyldufaðir“ sem fær ástarbréf í fangelsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sumartími genginn í garð í Evrópu – Danir gerðu gott betur og komust loksins inn í nútímann

Sumartími genginn í garð í Evrópu – Danir gerðu gott betur og komust loksins inn í nútímann
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ég leyfi manninum mínum að sofa hjá öðrum konum á meðan ég sinni húsverkum“

„Ég leyfi manninum mínum að sofa hjá öðrum konum á meðan ég sinni húsverkum“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðleggja barnshafandi konum að deyfa ljósin fyrir háttatímann – Dregur úr líkum á meðgöngusykursýki

Ráðleggja barnshafandi konum að deyfa ljósin fyrir háttatímann – Dregur úr líkum á meðgöngusykursýki
Pressan
Fyrir 5 dögum

Poppkorn er ofurfæða – Hollara en margt grænmeti og ávextir

Poppkorn er ofurfæða – Hollara en margt grænmeti og ávextir