fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Mótmælin halda áfram í Íran þrátt fyrir aðvaranir stjórnvalda

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. september 2022 11:32

Mótmælendum og lögreglu lenti saman í síðustu viku. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir aðvaranir íranskra dómstóla halda mótmælin áfram í landinu en þau hafa nú staðið yfir í tíu daga. Þau hófust eftir að Mahsa Amini, 22 ára, lést á meðan hún var í haldi siðferðislögreglu landsins.

Gholamhossein Mohseni Ejei, yfirmaður írönsku dómstólanna, sagði um helgina að hann „leggi áherslu á að brugðist verði við af festu, án þess að sýna neina mildi“ en hann kallar mótmælin óeirðir. AFP skýrir frá þessu.

Að minnsta kosti 41 hefur látist síðan að mótmælin hófust ef miða má við opinberar tölur. Flestir hinna látnu eru mótmælendur en einnig hafa nokkrir liðsmenn öryggissveita klerkastjórnarinnar látist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku