fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
Pressan

Kærður fyrir landráð eftir að hafa veifað lásaboga við kastala Englandsdrottningar

pressan
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 20:30

Elísabet Englandsdrottning

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn tvítugi Jaswant Sing Chail hefur verið ákærður fyrir landráð í Bretlandi eftir að hafa verið handtekinn vopnaður lásboga við Windsor-kastala á jóladag í fyrra. Chail, sem er frá Southampton, verður leiddur fyrir dóm þann 17. ágúst næstkomandi en þegar hann var handtekinn hafði hann í hótunum um að skaða Englandsdrottningu.

Chail komst aðeins inn á lóð Windsor-kastala þar sem hann var stöðvaður af hermönnum á vakt. Elísabet Englandsdrottning var staðsett í kastalanum þegar maðurinn var handtekinn.

Ákvæði laganna sem Chail er ákærður fyrir hefur ekki verið notað í rúm fjörtíu ár en þá var maður að nafni Marcus Sarjeant ákærður fyrir að skjóta sex púðurskotum í átt að Elísabetu þegar hún var farþegi í hestvagni í miðborg Lundúna. Hann viðurkenndi sök í málinu og var dæmdur í fimm ára fangelsi.

Hinn tvítugi Chail
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni

Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Trump geti fengið 10 ára fangelsisdóm

Segir að Trump geti fengið 10 ára fangelsisdóm
Pressan
Fyrir 3 dögum

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum
Pressan
Fyrir 3 dögum

600 mörgæsahræ rak á land eftir hræðilegan fellibyl

600 mörgæsahræ rak á land eftir hræðilegan fellibyl
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulli „Herramaðurinn“ sem fannst í Norðursjónum – Hver var hann?

Dularfulli „Herramaðurinn“ sem fannst í Norðursjónum – Hver var hann?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Karlar eiga frekar á hættu að fá krabbamein – Ekki vegna þess að þeir reykja og drekka meira

Karlar eiga frekar á hættu að fá krabbamein – Ekki vegna þess að þeir reykja og drekka meira