fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
Pressan

Svona er hægt að halda flugum fjarri með vatnspoka og mynt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 05:51

Þetta er ekki flókið en er að sögn áhrifaríkt. Mynd:instructables.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðist þér að hafa flugur suðandi í eyrunum þegar þú situr úti á palli, svölum eða í garðinum? Ef svo er þá er um að gera að prófa aðferð sem margir Mexíkóar nota til að halda flugum fjarri.

Það þarf aðeins vatnspoka og mynt og auðvitað vatn til að halda flugunum fjarri.

Ef þú hefur verið í Mexíkó hefur þú kannski séð að margir hafa poka, með vatni, hangandi við heimili sín. Þetta er aðferð innfæddra við að halda flugum fjarri.

Það eina sem þarf er:

Gegnsær plastpoki sem er hægt að loka.

3-4 myntir.

Band til að hengja pokann upp með.

Sítrónusafi (til að halda myntinni gljáandi).

Síðan er bara að hengja pokann upp og sjá hver árangurinn verður.

Þetta kann að virðast undarleg aðferð en hún gengur út á að rugla flugurnar í ríminu. Þær eru ekki með augasteina sem geta stýrt þeirri birtu sem lendir á augum þeirra. Af þeim sökum verða þær ringlaðar þegar birtan frá pokanum lendir á þeim og telja að um mikið magn vatns sé að ræða. Það er sem sagt endurkast birtu af myntunum sem ruglar þær í ríminu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Marsbíllinn Perseverance er búinn að eignast vin á Mars

Marsbíllinn Perseverance er búinn að eignast vin á Mars
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera tilraun með fjögurra daga vinnuviku

Gera tilraun með fjögurra daga vinnuviku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rostungstönn í Kyiv hefur hugsanlega tengsl við Ísland

Rostungstönn í Kyiv hefur hugsanlega tengsl við Ísland
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vinnur þú þegar þú ert veik(ur)? Ekki gera það

Vinnur þú þegar þú ert veik(ur)? Ekki gera það
Pressan
Fyrir 3 dögum

Julian Assange verður framseldur til Bandaríkjanna – „Sorgardagur fyrir fjölmiðlafrelsi“

Julian Assange verður framseldur til Bandaríkjanna – „Sorgardagur fyrir fjölmiðlafrelsi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Washington DC gerir Sádi-Aröbum grikk – Breyta götunafninu þar sem sendiráðið er

Washington DC gerir Sádi-Aröbum grikk – Breyta götunafninu þar sem sendiráðið er
Pressan
Fyrir 5 dögum

Krafðist skilnaðar frá eiginkonunni – Ástæðan er ótrúleg

Krafðist skilnaðar frá eiginkonunni – Ástæðan er ótrúleg
Pressan
Fyrir 6 dögum

Apabólan fær nýtt nafn

Apabólan fær nýtt nafn