fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Þrennt handtekið eftir að tvö barnslík fundust í heimahúsi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 07:49

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir karlar og ein kona voru handtekin á laugardaginn eftir að lögreglan fann lík tveggja kornabarna í húsi í suðurhluta Wales.

The Guardian segir að lögreglan hafi verið kölluð að húsi í Wildmill, Bridgend, á áttunda tímanum á laugardagskvöldið og í framhaldi af því hafi lík tveggja kornabarna fundist.

Karlarnir, sem eru 37 og 47 ára, og kona, sem er 29 ára, voru handtekin, grunuð um að leyna barnsfæðingu.

Lögreglan hefur ekki veitt neinar nánari upplýsingar um málið svo ekki er vitað hversu langt er síðan börnin létust eða hverjar kringumstæðurnar voru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland