fbpx
Sunnudagur 03.desember 2023
Pressan

Þessi áhrif hefur það á líkama þinn að borða valhnetur

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 11:00

Valhnetur eru lostæti og falla vel að Miðjarðarhafsmataræðinu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stundum talað um „ofurfæði“ og er þá átt við mat sem er mjög hollur. Sumt af þessum mat er eitthvað sem fólk hefur borðað árþúsundum saman vegna góðra áhrifa. Það á meðal annars við um valhnetur sem eru bráðhollar.

Þær voru að vísu úti í kuldanum um hríð því þær eru fituríkar en það eru mistök að telja það slæmt að því er segir í umfjöllun Little Things.

Meðal þess ávinnings sem hlýst af að borða valhnetur er að þær styrkja heilann. Ástæðan er að þær eru fullar af Omega3 fitustýrum sem eru mjög góðar fyrir heilann.

Eins og fyrr sagði var um hríð talið að valhnetur væru óhollar því þær eru fituríkar en ef maður gætir hófs hvað varðar magnið sem borðað er daglega þá geta þær hjálpað til við að léttast.

Valhnetur innihalda mikið af B-vítamínum sem styrkja hárið og neglurnar.

Fitusýrurnar í valhnetum eru góðar fyrir húðina. Þær koma í veg fyrir að húðfrumurnar missi raka og nauðsynlegar olíu of snemma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég stundaði kynlíf fjórum sinnum á hverju kvöldi – Hverju kvöldi“ – „Ég fékk ekki frí í einn einasta dag í 23 ár“

„Ég stundaði kynlíf fjórum sinnum á hverju kvöldi – Hverju kvöldi“ – „Ég fékk ekki frí í einn einasta dag í 23 ár“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók eftir að fótur hans var orðinn blár – Ástæðan var hryllilegri en orð fá lýst

Tók eftir að fótur hans var orðinn blár – Ástæðan var hryllilegri en orð fá lýst
Pressan
Fyrir 3 dögum

Reyndi að smygla kókaíni í hundabúri

Reyndi að smygla kókaíni í hundabúri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja sig sjá tímaferðalang á þessari ljósmynd frá fimmta áratugnum

Telja sig sjá tímaferðalang á þessari ljósmynd frá fimmta áratugnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir rukkar fjölskylduna fyrir jólamatinn

Móðir rukkar fjölskylduna fyrir jólamatinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var búinn að vera með slæman hausverk í fimm mánuði – Læknum krossbrá þegar kom í ljós hvað olli verkjunum

Var búinn að vera með slæman hausverk í fimm mánuði – Læknum krossbrá þegar kom í ljós hvað olli verkjunum