fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Pressan

Mæla með fjórða skammtinum af bóluefni gegn kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. febrúar 2022 08:00

Bóluefni gegn kórónuveirunni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska bólusetningaráðið (Stiko) ætlar fljótlega að mæla með því að Þjóðverjum verði boðið upp á fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni.

Þetta sagði Thomas Mertens, formaður Stiko, í samtali við Funke í morgun. Hann sagði að gögn frá Ísrael sýni að fjórði skammturinn veiti aukna vernd gegn alvarlegum veikindum af völdum veirunnar og því muni Stiko mæla með fjórða skammtinum.

Ný ísraelsk rannsókn leiddi í ljós að með fjórða skammtinum af mRNA-bóluefni eykst magn mótefni í blóði mikið en þó ekki það mikið að það komi í veg fyrir smit.

Það eru bóluefnin frá Pfizer/BioNTech og Moderna sem byggjast á mRNA-tækninni.

Faraldurinn geisar af krafti í Þýskalandi en í gær var smitmet slegið þegar 208.000 greindust með veiruna. Smittölur gærdagsins þýða að nú hafa rúmlega 10 milljónir Þjóðverja greinst með veiruna síðan faraldurinn skall á.

En þrátt fyrir mikinn fjölda smitaðra þá er fjöldi dauðsfalla og sjúkrahúsinnlagna nokkuð stöðugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Frygðarstunur trufluðu fréttamannafundinn – Myndband

Frygðarstunur trufluðu fréttamannafundinn – Myndband
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn

Fjársjóðsleitin gekk fullkomlega upp – Síðan reið áfallið yfir leitarmenn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins
Pressan
Fyrir 6 dögum

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins