fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
Pressan

Hrinti konu fyrir aðvífandi lest – Sjáðu myndbandið sem Belgar eru slegnir yfir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 15. janúar 2022 13:14

Skjáskot VRT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhugnanlegur atburður átti sér stað í neðanjarðarlestarstöð í Brussel í Belgíu í gærkvöld er maður hrinti konu niður á lestarteina í veg fyrir aðvífandi lest.

Lestarstjórinn er sagður hafa sýnt gífurlegt snarræði en honum tókst að stöðva lestina áður en hún lenti á konunni. Viðstaddir borgarar fór síðan niður á teinana og komu konunni til aðstoðar. Maðurinn var handtekinn.

Belgíski miðillinn vrt.be greinir frá málinu og sýnir myndband úr öryggismyndavél frá atvikinu er konunni var hent fyrir lestina. Myndbandið má sjá hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný kenning Kínverja um kórónuveiruna – Kemur harkalega niður á póststarfsmönnum

Ný kenning Kínverja um kórónuveiruna – Kemur harkalega niður á póststarfsmönnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný tegund hraðprófa á leið á markaðinn – Öndunarmælir

Ný tegund hraðprófa á leið á markaðinn – Öndunarmælir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er hollt að fara í kalda sturtu eða bað

Það er hollt að fara í kalda sturtu eða bað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja YouTube vera stóra uppsprettu falsfrétta

Segja YouTube vera stóra uppsprettu falsfrétta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gátu fylgst með síðustu dögum sprengistjörnu frá upphafi til enda

Gátu fylgst með síðustu dögum sprengistjörnu frá upphafi til enda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Síðasta ár var hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi

Síðasta ár var hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi