fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Pressan

Gátu fylgst með síðustu dögum sprengistjörnu frá upphafi til enda

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 15. janúar 2022 22:00

Sprengistjarna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn í sögunni tókst stjörnufræðingum að fylgjast með lokastundum sprengistjörnu allt frá upphafi til enda. Þeir sáu því að sprengingin var miklu öflugri en þeir höfðu átt von á.

Live Science skýrir frá þessu. Stjörnufræðingarnir byrjuð að fylgjast með stjörnunni, sem var í um 120 milljóna ljósára fjarlægð frá jörðinni, 130 dögum áður en hún hrundi endanlega og sprakk.

Athuganir þeirra leiddu meðal annars í ljós að stjarnan sendi frá sér öflugan ljósgeisla þegar mikið magn af gasi sprakk út frá yfirborði hennar. Þetta kom mjög á óvart því fyrri rannsóknir á sprengistjörnum höfðu ekki sýnt svona mikla losun ljóss frá þeim. Wynn Jacobsen-Gallen, hjá Kaliforníuháskóla, sagði að þetta væri mikill áfangi í að auka skilning okkar á hvernig risastórar stjörnur hegða sér rétt áður en þær deyja. Hann er aðalhöfundur rannsóknarinnar.

Byrjað var að fylgjast með stjörnunni sumarið 2020 þegar hún byrjaði að senda mikla ljósgeisla frá sér. Tveimur sjónaukum á Hawaii var beint að henni og var fylgst með henni í 130 daga eða þar til hún sprakk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa
Pressan
Fyrir 1 viku

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó
Pressan
Fyrir 1 viku

Úkraína og Moldóva orðin umsóknarríki – „Framtíð Úkraínu er í Evrópusambandinu“

Úkraína og Moldóva orðin umsóknarríki – „Framtíð Úkraínu er í Evrópusambandinu“