fbpx
Sunnudagur 26.september 2021
Pressan

Heimila geymslu fósturvísa, sæðis og eggja í allt að 55 ár

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 11. september 2021 15:30

Framvegis má geyma egg og sæði í 55 ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk sem vill stofna fjölskyldu getur í framtíðinni látið frysta egg, sæði og fósturvísa í allt að 55 ár en fram að þessu hefur að hámarki mátt frysta þetta í 10 ár. Þetta er meðal breytinga sem breska ríkisstjórnin hyggst gera á lögum um þetta.

The Guardian segir að ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafi sagt að breytingin sé nauðsynleg vegna þess að fólk kjósi að eignast börn síðar á ævinni en áður var og þetta létti þrýstingi af þeim sem þurfa á aðstoð að halda við barneignir þannig að fólki finnist ekki að það þurfi að byrja of snemma á ferlinu.

Samkvæmt nýju lögunum verður að spyrja fólk, sem lætur frysta sæði, egg og fósturvísa, á 10 ára fresti hvort það vilji halda þeim i frysti. Ekki má geyma þetta í meira en 55 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Handteknir með bílinn fullan af mat frá KFC

Handteknir með bílinn fullan af mat frá KFC
Pressan
Fyrir 4 dögum

Loksins hefur Boris Johnson staðfest hvað hann á mörg börn – „Ég skipti um margar bleiur“

Loksins hefur Boris Johnson staðfest hvað hann á mörg börn – „Ég skipti um margar bleiur“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa stolið 67 kílóum af gulli – Komst upp með þjófnaðinn árum saman

Grunaður um að hafa stolið 67 kílóum af gulli – Komst upp með þjófnaðinn árum saman
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfull smáskilaboð vekja athygli í máli Gabby Petito – Húsleit gerð hjá fjölskyldu unnusta hennar

Dularfull smáskilaboð vekja athygli í máli Gabby Petito – Húsleit gerð hjá fjölskyldu unnusta hennar