Hvernig viltu fá eggin þín?
MaturHægt er að fá soðið egg með mismunandi áferð og mýkt, linsoðið, harðsoðið og allt þar á milli, eftir suðutímanum og sitt sýnist hverjum um hið fullkomna soðna egg enda smekkur manna misjafn. Albert Eiríksson matarbloggari og sælkeri með meiru deilir hér með okkur á bloggsíðu sinni Albert eldar hvernig egg líta út eftir suðu Lesa meira
Heimila geymslu fósturvísa, sæðis og eggja í allt að 55 ár
PressanFólk sem vill stofna fjölskyldu getur í framtíðinni látið frysta egg, sæði og fósturvísa í allt að 55 ár en fram að þessu hefur að hámarki mátt frysta þetta í 10 ár. Þetta er meðal breytinga sem breska ríkisstjórnin hyggst gera á lögum um þetta. The Guardian segir að ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafi sagt að breytingin Lesa meira
Kaupmaður setur 18 ára aldurstakmark á eggjakaup – Krefur fólk um skilríki
PressanÞegar fólk er beðið um skilríki í verslunum er það yfirleitt vegna þess að það er að kaupa sígarettur eða jafnvel áfengi í Vínbúð. En kaupmaður í sænska bænum Lindome hefur nú sett 18 ára aldurstakmark á kaup á eggjum og krefur fólk um skilríki þegar það kaupir egg ef það er ungt að árum. Lindome er sunnan Lesa meira
Tókst loksins að leysa áratuga gamla ráðgátu
PressanVísindamönnum hefur loksins tekist að leysa áratuga gamla ráðgátu um stóran, ávalan steingerving sem fannst á Suðurskautslandinu. Steingervingurinn er geymdur á safni í Chile. Hann er nánast eins og fótbolti, eins og notaðir eru í bandarískum fótbolta, í laginu. Lengi var ekki vitað um uppruna hans en nú hefur ráðgátan verið leyst. Rannsókn leiddi í ljós að um Lesa meira