fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

egg

Mátti ekki flytja inn egg frá Noregi og koma upp nýjum hænsnastofnum

Mátti ekki flytja inn egg frá Noregi og koma upp nýjum hænsnastofnum

Fréttir
25.01.2024

Fyrr í dag var birtur úrskurður matvælaráðuneytisins vegna stjórnsýslukæru einstaklings sem synjað hafði verið um leyfi Matvælastofnunar til að flytja inn frjó hænsnaegg frá Noregi til að koma upp tveimur hænsnastofnum til að selja hér á landi. Staðfesti ráðuneytið úrskurðinn. Kæran var lögð fram í mars 2023 en í úrskurðinum kemur fram að kærandinn hafi Lesa meira

Bænda-dögurður að hætti Maríu Gomez – Spælegg á foccaccia brauð með salati og kryddjurtum

Bænda-dögurður að hætti Maríu Gomez – Spælegg á foccaccia brauð með salati og kryddjurtum

Matur
23.02.2023

Á ferð sinni í flugum í Ameríku sem flugfreyja í fyrra kynntist María Gomez, eldhúsgyðjan okkar með meiru og matarbloggari, nokkrum réttum sem heilluðu hana upp úr skónum. Þetta er einn af þeim réttum og hún lék eftir með sinni alkunnu snilld í eldhúsinu. „Ég fékk þennan dásamlega rétt á Cafe Landwer í Toronto og Lesa meira

Svona er best að geyma egg

Svona er best að geyma egg

Matur
10.11.2022

Allra best er að geyma egg á köldum stað, til dæmis í ísskáp og hafa sem lengst frá íshólfinu ef það er til staðar. Hæfilegt hitastig er um 3-10°C. Miklar hitasveiflur fyrir egg eru ekki góðar. Það segir okkur að ef við höfum á annað borð sett eggin í ísskáp þá eigum við ekki að Lesa meira

Við borðum líka með augunum

Við borðum líka með augunum

HelgarmatseðillMatur
26.08.2022

Það er að koma helgi og þá er það helgarmatseðillinn. Að þessu sinni er það matgæðingurinn og gleðigjafinn Áslaug Hulda Jónsdóttir sem býður upp á helgarmatseðilinn en hún býður ávallt spennt eftir helginni því þá fær matarástríðan að blómstra. Garðbæingurinn Áslaug Hulda starfar sem aðstoðarmaður Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra. Eins og áður sagði er hún Lesa meira

Kuldi og COVID-19 valda eggjaskorti í Ástralíu

Kuldi og COVID-19 valda eggjaskorti í Ástralíu

Pressan
07.08.2022

Vegna kalds veðurfars og áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa miklar truflanir orðið á dreifingu eggja í Ástralíu. Svo hart kveður að þessu að sumar stórverslanir eru byrjaðar að skammta egg og miða við tvo bakka á hvern viðskiptavin. Það gæti því orðið erfitt fyrir marga að fá sér egg og beikon, nú eða baka. The Guardian segir að Lesa meira

Hvernig viltu fá eggin þín?

Hvernig viltu fá eggin þín?

Matur
22.01.2022

Hægt er að fá soðið egg með mismunandi áferð og mýkt, linsoðið, harðsoðið og allt þar á milli, eftir suðutímanum og sitt sýnist hverjum um hið fullkomna soðna egg enda smekkur manna misjafn. Albert Eiríksson matarbloggari og sælkeri með meiru deilir hér með okkur á bloggsíðu sinni Albert eldar hvernig egg líta út eftir suðu Lesa meira

Heimila geymslu fósturvísa, sæðis og eggja í allt að 55 ár

Heimila geymslu fósturvísa, sæðis og eggja í allt að 55 ár

Pressan
11.09.2021

Fólk sem vill stofna fjölskyldu getur í framtíðinni látið frysta egg, sæði og fósturvísa í allt að 55 ár en fram að þessu hefur að hámarki mátt frysta þetta í 10 ár. Þetta er meðal breytinga sem breska ríkisstjórnin hyggst gera á lögum um þetta. The Guardian segir að ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafi sagt að breytingin Lesa meira

Kaupmaður setur 18 ára aldurstakmark á eggjakaup – Krefur fólk um skilríki

Kaupmaður setur 18 ára aldurstakmark á eggjakaup – Krefur fólk um skilríki

Pressan
16.09.2020

Þegar fólk er beðið um skilríki í verslunum er það yfirleitt vegna þess að það er að kaupa sígarettur eða jafnvel áfengi í Vínbúð. En kaupmaður í sænska bænum Lindome hefur nú sett 18 ára aldurstakmark á kaup á eggjum og krefur fólk um skilríki þegar það kaupir egg ef það er ungt að árum. Lindome er sunnan Lesa meira

Tókst loksins að leysa áratuga gamla ráðgátu

Tókst loksins að leysa áratuga gamla ráðgátu

Pressan
21.06.2020

Vísindamönnum hefur loksins tekist að leysa áratuga gamla ráðgátu um stóran, ávalan steingerving sem fannst á Suðurskautslandinu. Steingervingurinn er geymdur á safni í Chile. Hann er nánast eins og fótbolti, eins og notaðir eru í bandarískum fótbolta, í laginu.  Lengi var ekki vitað um uppruna hans en nú hefur ráðgátan verið leyst. Rannsókn leiddi í ljós að um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af