fbpx
Mánudagur 25.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

barneignir

Líney greindist 32 ára með krabbamein:„Kvalirnar verri en við að koma börnunum í heiminn“

Líney greindist 32 ára með krabbamein:„Kvalirnar verri en við að koma börnunum í heiminn“

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Líney Rut Guðmundsdóttir er 32 ára tveggja barna móðir sem býr í Reykjavík ásamt manni sínum og tveimur sonum. Eldri sonur þeirra hjóna er fjögurra ára en sá yngri sex mánaða. Þegar Líney var gengin um 33 vikur með yngri son sinn fór hún að finna fyrir breytingum á hægra brjósti sínu sem varð bólgið Lesa meira

33 ára aldursmunur og ástfangin upp fyrir haus – „Ert þú pabbi hennar“

33 ára aldursmunur og ástfangin upp fyrir haus – „Ert þú pabbi hennar“

Pressan
30.01.2019

Það er ekki óalgengt að fólki horfi á Isabella Sainz og Joseph Conner frá Flórída í Bandaríkjunum þegar þau eru saman. Þau eru par sem er ekki í frásögur færandi nema hvað mörgum þykir alltof mikill aldursmunur á þeim. Joseph er 53 ára en Isabella er tvítug. Þau hafa verið saman í tvö ár og Lesa meira

Anna drottning missti öll sautján börnin sín

Anna drottning missti öll sautján börnin sín

Fókus
24.01.2019

Anna Stúart ríkti yfir Bretlandi frá 1702 til 1714 og hefur oft verið talin óhamingjusamasta drottning sögunnar. Sautján sinnum varð hún þunguð, en engin barna hennar komust á legg. Sjö sinnum missti hún fóstur, fimm börn fæddust andvana og fjögur dóu í frumbernsku. Einn sonur hennar náði ellefu ára aldri. Þessi mikla sorg og sífelldu vonbrigði höfðu Lesa meira

Kona ól barn eftir 10 ár í dái – Nú hefur málið tekið nýja stefnu

Kona ól barn eftir 10 ár í dái – Nú hefur málið tekið nýja stefnu

Pressan
10.01.2019

Nýlega skýrðu fjölmiðlar frá því að bandarísk kona hefði alið barn eftir að hafa legið í dái í 10 ár. Hún dvelur á Hacienda HealthCare-Center í Arizona í Bandaríkjunum. Eins og gefur að skilja hefur hjúkrunararheimilið verið í kastljósi fjölmiðla og yfirvalda eftir að konan ól son í desember. Ljóst er að konunni var nauðgað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af