fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Pressan

Lík sjötugrar konu fannst í steypu í kjallaranum hennar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 21:00

Lynn Gay Keene

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 30. júlí síðastliðinn tilkynntu ættingjar hinnar sjötugu Lynn Gay Keene að hennar væri saknað. Þeir höfðu síðast heyrt frá henni þann 14. júní. Lögreglan hóf þegar rannsókn á málinu og rannsakaði meðal annars heimili Keene Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Í fyrstu fannst ekkert grunsamlegt þar og það var ekki fyrr en lögreglan fann bíl hennar, 2000 Lincoln Town, yfirgefinn um 160 km frá heimili hennar að rannsóknin tók nýja stefnu. Ástæðan er að í skottinu voru tveir pokar af sementi.

Sky News segir að eftir að bíllinn fann hafi lögreglan ákveðið að rannsaka heimili Keene betur. Þá fundust líkamsleifar hennar í steypu í kjallaranum.

Krufning leiddi í ljós að þetta var lík hennar og að hún hefði verið myrt.

Lögreglan lýsti því eftir Elisbeth Carserino, 53 ára, sem ættingjar Keene höfðu ráðið henni til aðstoðar. Carserino var handtekin á laugardaginn og úrskurðuð í gæsluvarðhald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mikil sorg eftir dauða 10 ára drengs sem varð fyrir skelfilegu einelti

Mikil sorg eftir dauða 10 ára drengs sem varð fyrir skelfilegu einelti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svívirðileg hegðun kvöld eitt í fyrra mun kosta hann áratugi í fangelsi

Svívirðileg hegðun kvöld eitt í fyrra mun kosta hann áratugi í fangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda

Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð

Lét meintan sóðaskap fara í taugarnar á sér og framdi þrefalt morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann

Lést tveimur mánuðum eftir að erfðabreytt svínsnýra var grætt í hann
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn

Fimmtán ára drengur lenti í skelfilegu slysi – Fékk öflugt raflost í liminn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum