fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Pressan

Hélt að 3 ára dóttir sín væri með Covid en svo var ekki – Það sem kom í ljós snéri lífi þeirra á hvolf

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 21:00

Myndir: Manchester Evening News

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kirsty Barton hafði áhyggjur að þriggja ára dóttir sín, Amelia Bates, væri með Covid-19 því hún hafði vaknað nokkra morgna í röð með mikinn hausverk. Þar sem hausverkur getur verið einkenni Covid-19 ákvað Kirsty að fara með dóttur sína í skimun. Skimunin skilaði neikvæðri niðurstöðu og þá hófust áhyggjurnar af alvöru. Manchester Evening News fjallaði um málið.

Læknarnir hófust handa við að greina hina ungu Ameliu. Þegar Amelia hafði verið með stanslausan hausverk og kastað upp reglulega í þrjár vikur ákváðu læknarnir að setja hana í heilaskanna. Þá komst í ljós að Amelia var að glíma við mun skæðari sjúkdóm en Covid-19.

Amelia var nefnilega með sjaldgæft krabbamein innan í heilanum og ljóst var að hún átti skurðaðgerðir og marga mánuði af meðferð framundan. Krabbameinið var fundið í nóvember á síðustu ári en við það snérist líf fjölskyldunnar á hvolf. Lyfin sem hún þarf að taka vegna þess gerir ónæmiskerfi hennar afar veikt og því hefur hún ekki mátt fara úr húsi í afar langan tíma.

Þessa stundina safnar fjölskyldan fyrir leikföngum í garðinn þeirra svo Amelia og bróðir hennar Kael, sem er sjö ára og einhverfur, geti leikið sér saman heima hjá sér undir berum himni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið