fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Eftir bilunina hjá Facebook í vikunni vill fyrirtækið draga úr möguleikum starfsfólks til heimavinnu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. október 2021 18:00

Færsla á Facebook bjargaði íbúum fjölbýlishúss frá hörmungum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú geta færri starfsmenn Facebook unnið heima en áður. Ástæðan er sú alvarlega bilun sem kom upp fyrr í vikunni þegar samfélagsmiðillinn og aðrir miðlar í hans eigu voru óvirkir í nokkrar klukkustundir.

Í kjölfar bilunarinnar ákváðu stjórnendur miðilsins að draga úr möguleikum starfsfólks til að vinna heima. Þetta gengur þvert á fyrri ákvarðanir um að leyfa starfsfólki að vinna heima.

Talsmenn Facebook segja að bilunin hefði haft minni áhrif ef fleiri starfsmenn hefðu verið til staðar á skrifstofum fyrirtækisins.

Auk Facebook þá lágu Messenger, Instagram og WhatsApp niðri. Einnig urðu aðgangskort starfsfólks óvirk þannig að það komst ekki inn á skrifstofu sínar þar sem netþjónar fyrirtækisins eru.

Framvegis verða þeir starfsmenn sem vilja vinna heima að senda inn formlega beiðni þar um og hver umsókn verður metin sérstaklega.

Google hefur tekið upp sömu reglur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið