fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Skotárás við Hvíta húsið á meðan Trump hélt blaðamannafund

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 22:14

D

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skotárás var gerð við Hvíta húsið í kvöld þegar Donald Trump hélt þar blaðamannafund. Þetta kemur fram í streymi Bloomberg-fréttaveitunnar frá fundinum. Upptaka af streyminu er hér að neðan en seint á henni má heyra Trump skýra frá því hvað gerðist. Sagði hann að leyniþjónustumenn hafi skotið árásarmanninn og sé hann á leiðinni á sjúkrahús. Þakkaði Trump leyniþjónustumönnum fyrir fumlaus viðbrögð.

Framar í upptökunni má sjá atvikið óljóst.

„Þetta er hættulegur heimur,“ svaraði Trump því helst til þegar blaðamenn spurðu hann hvort honum væri brugðið vegna atviksins. Hann hélt síðan áfram að lofa leyniþjónustuna.

Atvikið mun hafa átt sér stað örskammt frá Hvíta húsinu en ekki inni á lóðinni heldur rétt við Lafayette-almenningsgarðinn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið