fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Dagbók læknis á gjörgæslu – „Ég þurfti að segja henni að sonurinn væri látinn“

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og ananrsstaðar í heiminum þá herjar COVID-19 á breta, en smitum fer enn fjölgandi þar í landi. Doktor Jenny Abthorpe, starfar á gjörgæsludeild á spítala í London. Í dag birtist dagbók hennar á fréttaveitu Sky.

Í dagbókinni lýsir Jenny lífinu á spítalanum, yfirþyrmandi álaginu, sambandi við skjólstæðinga og áhrif COVID-19 á svefn og heimilslífið.

Hér að neðan má lesa smá brot úr dagbokinni, sem er afskaplega sorglegt.

„Í dag mætti ég til vinnu. Ég hjólaði að lestarstöðinni, sem er yfirgefin. Mér líður líkt og einsömlum stríðsmanni þegar ég stíg um borð í lestina.

Vikan hefur verið erfið hjá okkur á gjörgæslunni. Fjöldi sjúklinga hefur dáið – Ég man hreinlega ekki eftir því að svona margir hafi dáið í einni og sömu vikunni.

Ég get ekki hætt að hugsa um ættingja eins sjúklingsins – 81 árs móðir sem hringdi á hverjum degi til að spyrja um son sinn. Afskaplega varð hún glöð þegar ég sagði henni að syni hennar gengi vel.

Núna líður mér líkamlega illa, því í fyrradag þurfti ég að segja henni að sonurinn væri látinn. Þá var of seint fyrir hana að heimsækja hann.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið