fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Er þetta lélegasti bílþjófur sögunnar?

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. mars 2020 21:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norskur bílþjófur kemst ekki í sögubækurnar fyrir velútfærðan bílþjófnað en hins vegar gæti hann komist á lista yfir lélegustu bílþjófa sögunnar. Aðfaranótt föstudags reyndi hann að stela Lexus í Bærum við Osló. Eigandi bílsins vaknaði við atganginn og fór að kanna málið.

Samkvæmt frétt TV2 þá lenti eigandinn í handalögmálum við bílþjófinn sem ógnaði bíleigandanum með hníf áður en hann lét sig hverfa af vettvangi. En þar með er sögunni ekki lokið því lögreglan hefur ákveðinn mann grunaðan um verknaðinn því hann gleymdi farsíma sínum og spjaldtölvu í bílnum sem hann náði ekki að stela.

Talsmaður lögreglunnar sagði að mikil áhersla verði lögð á að finna hinn misheppnaða þjóf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið