fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Hafa leyst gátuna um hvaðan heimshöfin koma

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 21:56

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir 4,5 milljörðum ára lenti jörðin í árekstri við gríðarlega stóran loftstein eða litla plánetu. Áreksturinn var svo harður að tunglið varð til við hann. En hann hafði einnig þau áhrif að eftir stóð jörðin án nokkurs vökva. Vísindamenn hafa lengi haft þá kenningu að næstu milljónir ára hafi loftsteinar úr ytri lögum sólkerfisins dunið á jörðinni og að þeir hafi innihaldið vatn, þannig hafi heimshöfin myndast.

Kristoffer Szilas, jarðfræðingur hjá jarðvísindadeild Kaupmannahafnarháskóla, segist nú geta staðfest þessa kenningu. Hann hefur fundið 3,8 milljarða ára gamalt „fingrafar“ eftir sérstaka tegund loftsteins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kaupmannahafnarháskóla. Í henni er haft eftir Szilas að vísindamenn hafi fundið sérstakt ísótóp fingrafar af fyrsta efninu á jörðinni og að það segi til um hvernig jörðin var samansett í upphafi og hvaðan vatnið í höfunum kom. Þannig hafi stór ráðgáta um jörðina okkar nú verið leyst.

Vísindamennirnir fundu loftsteininn á Grænlandi og fengu fyrrgreinda niðurstöður við rannsóknir á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Í gær

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk

Tannlæknir deilir ofureinföldu „tannbjörgunarráði“ fyrir kaffidrykkjufólk