fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Bill Gates hættir í stjórn Microsoft – Ætlar að einbeita sér að mannúðarmálum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 08:01

Bill Gates. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bill Gates, annar stofnandi Microsoft, ætlar að hætta í stjórn fyrirtækisins til að geta eytt meiri tíma í að sinna mannúðarmálum. Hann hyggst beina sjónum sínum að heilbrigðismálum um allan heim og þróunarstarfi, menntun og loftslagsbreytingunum.

Gates, sem er 65 ára, er einn af auðugustu mönnum heims. Hann er einnig hættur í stjórn Berkshire Hathaway, fjárfestingafyrirtækis auðjöfursins Warren Buffett.

Gates hætti afskiptum af daglegum rekstri Microsoft 2008 en hefur síðan setið í stjórn fyrirtækisins. Í tilkynningu frá Gates segir að fyrirtækið muni alltaf vera mikilvægur hluti af ævistarfi hans og að hann muni áfram styðja við stjórnendur þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið