fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
Pressan

Hringja í ungar stúlkur og þykjast vera læknar og spyrja þær út í kynlíf þeirra – Birta síðan upptökur á netinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að undanförnu hafa margar ungar stúlkur, sem búa í Jämtland Härjedalen í Svíþjóð, fengið símtöl frá mönnum sem segjast vera læknar. Þeir segjast hafa komist að því að stúlkurnar hafi stundað kynlíf með körlum sem eru smitaðir af HIV. Þeir segja þeim síðan að þær verði að segja þeim hverjum þær hafi stundað kynlíf með svo hægt sé að rekja smitleiðirnar og koma í veg fyrir frekara smit.

Í aðvörun sem heilbrigðisyfirvöld í Jämtland Härjedalen hafa sent frá sér eru ungar stúlkur varaðar við símtölum af þessu tagi. Tekið er fram að heilbrigðisyfirvöld sendi yfirleitt bréf ef þörf þykir á að fá fólk til að mæta til sýnatöku. Það geti þó gerst einstaka sinnum að hringt sé í fólk en þá sé ekki spurt um rekkjunauta. Enginn þurfi að skýra frá rekkjunautum sínum fyrr en viðkomandi hafi sjálfur greinst með kynsjúkdóm.

Stúlkurnar, sem hafa svarað fyrrgreindum símtölum, vissu ekki að þau voru tekin upp og síðan birt á samfélagsmiðlum og víðar á netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Singapore fær herstöðvar í Ástralíu – Eru 10 sinnum stærri en Singapore

Singapore fær herstöðvar í Ástralíu – Eru 10 sinnum stærri en Singapore
Pressan
Í gær

Ferðum járnbrautalesta hætt á Indlandi í fyrsta sinn í 167 ár – Lestirnar eru nú notaðar sem sjúkrahús

Ferðum járnbrautalesta hætt á Indlandi í fyrsta sinn í 167 ár – Lestirnar eru nú notaðar sem sjúkrahús
Pressan
Fyrir 2 dögum

Yfirfull líkhús á sænskum sjúkrahúsum – Lík geymd í matargeymslu og á gólfum

Yfirfull líkhús á sænskum sjúkrahúsum – Lík geymd í matargeymslu og á gólfum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sofandaháttur varðandi COVID-19 á dvalarheimilum – „Þetta líkist heimsendi, fjöldamorði“

Sofandaháttur varðandi COVID-19 á dvalarheimilum – „Þetta líkist heimsendi, fjöldamorði“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins
Pressan
Fyrir 3 dögum

COVID-19 – Kornabarn í öndunarvél í Svíþjóð

COVID-19 – Kornabarn í öndunarvél í Svíþjóð