fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
Pressan

Bónorðið birtist óvænt á Google Maps

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 20:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bónorð þýsks karlmanns, til unnustu sinnar, bitist mun víðar en hann átti von á. Steffen Schwarz, 32 ára, gróðursetti ákveðið mynstur á kornarki í Huettenberg í Þýskalandi svo þar stóð „Viltu giftast mér?“ En hann átti enga von á að bónorðið myndi enda á Google Maps.

Samkvæmt frétt dpa þá fékk Schwarz unnustu sína til að fljúga dróna yfir akurinn í maí á síðasta ári og sá hún þá skilaboðin. Hún sagði já við bónorðinu. Hann hafði ekki í hyggju né átti von á að bónorðið myndi birtast á Google Maps en fékk fregnir af því þegar frænka hans, sem býr í Kanada, sagði honum frá þessu.

Brúðkaupið er fyrirhugað í júní.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Dregur Bill Clinton inn í mál Jeffrey Epstein

Dregur Bill Clinton inn í mál Jeffrey Epstein
Pressan
Í gær

Leðurblökukonan segir að COVID-19 sé bara toppurinn á ísjakanum

Leðurblökukonan segir að COVID-19 sé bara toppurinn á ísjakanum
Fyrir 2 dögum

Gaman að veiða á Vatnasvæði Lýsu

Gaman að veiða á Vatnasvæði Lýsu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lufthansa fær 9 milljarða evra frá þýska ríkinu

Lufthansa fær 9 milljarða evra frá þýska ríkinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Finnar segja sænska ferðamenn skapa hættu

Finnar segja sænska ferðamenn skapa hættu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu

Norður-Kórea boðar frekari kjarnorkuvopnafælingu