fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Risastór túnfiskur seldist fyrir 220 milljónir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 19:30

Mynd úr safni. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risastór túnfiskur, heil 276 kíló, var seldur á uppboði í Japan á sunnudaginn. Fyrir hann fengust 193,2 milljónir jena en það svarar til um 220 milljóna íslenskra króna. Þetta er næsthæsta verð sem hefur fengist fyrir túnfisk í Japan.

Kaupandinn er fyrirtækið Kiyomura en það rekur sushiveitingastaðakeðjuna Sushi Zanmai. Kiyoshi Kimura, forstjóri fyrirtækisins, segir að þetta hafi verið dýrt en hann vilji að viðskiptavinir keðjunnar fái besta túnfiskinn sem völ er á.

Fiskurinn veiddist í Oma sem er við norðurenda Honshu, sem er aðaleyja Japan, en þar er einn besti staðurinn til fiskveiða.

Á síðasta ári greiddi Kiyomura 333,6 milljónir jena, sem svarar til um 385 milljóna íslenskra króna, fyrir 278 kílóa túnfisk. Það er hæsta verð sem hefur verið greitt fyrir túnfisk í Japan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 2 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 3 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu