Föstudagur 21.febrúar 2020
Pressan

Skotárás í Þýskalandi: Sex sagðir látnir

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 24. janúar 2020 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í bænum Rot am See í Baden-Württemberg í Þýskalandi er með mikinn viðbúnað vegna skotárásar sem gerð var í bænum.

Í frétt þýska blaðsins Bild kemur fram að sex séu látnir. Byssumaðurinn er í haldi lögreglu.

Lítið er vitað um málið á þessari stundu en í fréttum þýskra fjölmiðla er látið að því liggja að byssumaðurinn hafi þekkt fórnarlömb sín og mögulega sé um einhverskonar fjölskylduharmleik að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn
Pressan
Í gær

Söguleg tíðindi – Aldrei fyrr hefur hitinn mælst yfir 20 gráður á Suðurskautinu

Söguleg tíðindi – Aldrei fyrr hefur hitinn mælst yfir 20 gráður á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vopnað glæpagengi rændi miklu magni af klósettpappír

Vopnað glæpagengi rændi miklu magni af klósettpappír
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í tveggja ára fangelsi – Reyndi að opna flugvéladyr í háloftunum

Dæmd í tveggja ára fangelsi – Reyndi að opna flugvéladyr í háloftunum