fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Peter Madsen játar að hafa myrt Kim Wall

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. september 2020 09:03

Kim Wall og Peter Madsen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Madsen hefur játað að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall um borð í kafbáti sínum í ágúst 2017. Hann hefur alla tíð neitað sök í málinu en samt sem áður var hann fundinn sekur um að hafa myrt Wall og dæmdur í lífstíðarfangelsi.

Í nýrri þáttaröð frá Discovery Networks “De hemmelige optagelser” játar Madsen verknaðinn á sig í samtali við þáttagerðarmann. BT skýrir frá þessu. Fram kemur að Madsen hafi játað að hafa pyntað Wall, myrt og hlutað lík hennar í sundur. Hann hafði fram að þessu aðeins viðurkennt ósæmilega meðferð á líki en í því fólst að hann hafði sagað líkið í sundur til að reyna að leyna glæpnum.

„Það er enginn vafi á hver ber sökina. Það er mín sök að hún dó. Það er mín sök af því að ég framdi afbrotið. Þetta er allt saman mín sök,“

segir hann í þættinum samkvæmt því sem segir í tilkynningu frá Discovery Networks.

Í rúmlega 20 klukkustunda samtali við þáttagerðarmann frá Discovery Networks játar Madsen að hafa myrt Wall.

„Ég man eftir hverri millisekúndu af þessari kafbátsferð,“

segir hann.

Þátturinn verður tekinn til sýninga í tak.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?