fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Gallaðir Mercedes Benz bílar fylla heilan flugvöll

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 17:30

Hluti bílanna. Skjáskot:Youtube/Buten un Binnen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem koma nærri Ahlhorn-flugvellinum, sem er gamall herflugvöllur, nærri Bremen í Þýskalandi reka væntanlega upp stór augu þessa dagana. Flugbrautirnar eru þéttskipaðar Mercedes Benz bifreiðum. Allt er þetta „skipulagt“ segir Daimler-samsteypan sem á Benz.

Á flugbrautunum eru nú um 9.000 nýir Benz bílar. Allir eru þeir gallaðir og því eru þeir geymdir á vellinum þar til sérfræðingar hafa farið yfir þá en fyrr er ekki hægt að selja þá í Evrópu.

Meðal helstu galla og vandræðahluta í bílunum eru sætin og stuðarar þeirra. Gallarnir ná til um 40.000 Benz bíla í heildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Klámfyrirtæki vill nafnið á körfuboltahöll Miami Heat

Klámfyrirtæki vill nafnið á körfuboltahöll Miami Heat
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rándýr bílastæði – Seld á allt að 19 milljónir

Rándýr bílastæði – Seld á allt að 19 milljónir
Fyrir 3 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

32.000 lítrar af gini enduðu á veginum

32.000 lítrar af gini enduðu á veginum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skrifaði umsögn um hótel á netið – Stefnt fyrir dóm af hótelinu

Skrifaði umsögn um hótel á netið – Stefnt fyrir dóm af hótelinu