fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
Pressan

Gallaðir Mercedes Benz bílar fylla heilan flugvöll

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 5. september 2019 17:30

Hluti bílanna. Skjáskot:Youtube/Buten un Binnen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem koma nærri Ahlhorn-flugvellinum, sem er gamall herflugvöllur, nærri Bremen í Þýskalandi reka væntanlega upp stór augu þessa dagana. Flugbrautirnar eru þéttskipaðar Mercedes Benz bifreiðum. Allt er þetta „skipulagt“ segir Daimler-samsteypan sem á Benz.

Á flugbrautunum eru nú um 9.000 nýir Benz bílar. Allir eru þeir gallaðir og því eru þeir geymdir á vellinum þar til sérfræðingar hafa farið yfir þá en fyrr er ekki hægt að selja þá í Evrópu.

Meðal helstu galla og vandræðahluta í bílunum eru sætin og stuðarar þeirra. Gallarnir ná til um 40.000 Benz bíla í heildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Í gær

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglan kom að 10-15 mönnum sem stóðu og fróuðu sér

Lögreglan kom að 10-15 mönnum sem stóðu og fróuðu sér
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tvær nýjar myndir um Hringadróttinssögu væntanlegar

Tvær nýjar myndir um Hringadróttinssögu væntanlegar