fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Pantaði bjór á 900 krónur en greiddi 8,5 milljónir fyrir hann

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 06:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríski blaðamaðurinn Peter Lalor lenti í sannkallaðri martröð þegar hann pantaði sér bjór á hóteli í Englandi nýlega. Lalor er mikill bjóráhugamaður og ákvað að panta sér einn bjór á hótelinu. Hann átti að kosta sem svarar til um 900 íslenskra króna en þegar upp var staðið greiddi hann sem svarar til um 8,5 milljóna fyrir þennan eina bjór.

Lalor, sér ekki vel gleraugnalaus, og þegar hann greiddi fyrir bjórinn fékk hann á tilfinninguna að eitthvað væri óeðlilegt við reikninginn. Hann spurði því þjóninn hvað bjórinn hefði kostað og svaraði hún að hún hefði látið hann borga 10.000 sinnum meira fyrir hann en hann kostaði. CNN skýrir frá þessu.

Stjórnendur Malmaison hótelsins í Manchester á Englandi, þar sem þetta gerðist, lofuðu honum að þeir myndu strax biðja um ógildingu á greiðslukortafærslunni og að hún myndi aldrei fara í gegn. En það gerði hún samt sem áður. Lalor komst að því þegar eiginkona hans fór yfir stöðuna á bankareikningi þeirra og sá að það vantaði sem svarar til 8,5 milljóna íslenskra króna inn á hann.

Lalor þarf nú að bíða í allt að 10 daga eftir að fá peningana aftur inn á reikninginn sinn. Hótelið hefur beðið hann afsökunar og játar að mistök hafi verið gerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið