fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Dularfull geislavirkni í Noregi – Hafa ekki hugmynd um hvar upptök hennar eru

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 17:30

Miðnætursól í Noregi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska geislavarnarstofnunin mældi óvenjulega geislun í Finnmörku frá 3. til 9. júní. Þá mældist töluvert magn af kóbolt-60 í loftinu. Mældist efnið á tveimur mælistöðvum við rússnesku landamærin.

Kóbolt-60 myndast í kjarnorkuverum og er meðal annars notað í geislatæki sem eru notuð við meðferð krabbameinssjúklinga. Það er að sögn Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar mjög hættulegt.

Magnið, sem mældist í Finnmörku, var mikið en samt sem áður ekki hættulegt fólki.

Efnið hefur ekki mælst í nágrannalöndum Noregs en svör hafa þó ekki borist frá Rússum um mælingar þeirra eða hvort þeir viti eitthvað um uppruna efnisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið