Sunnudagur 08.desember 2019
Pressan

Sofnaði í sturtu – Vatnstjón á sex íbúðum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. desember 2019 19:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt sunnudags sofnaði ungur maður í sturtu á heimili sínu í Þrándheimi í Noregi. Lögreglunni var tilkynnt um að vatn flæddi inn í íbúðir í fjölbýlishúsi og við athugun kom í ljós vatnið kom frá sturtu í íbúð mannsins.

Hann hafði sofnað ofan á niðurfallinu og því flæddi vatn út úr sturtunni og út um allt og inn í sex aðrar íbúðir í húsinu. Lögreglan skýrði frá þessu á Twitter. Ekki fylgir sögunni hversu ánægðir nágrannar unga mannsins voru með sturtuferð hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dauði poppstjörnu kyndir undir umræðu um „njósnamyndavélafaraldur“

Dauði poppstjörnu kyndir undir umræðu um „njósnamyndavélafaraldur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bjó til erfðabreytta tvíbura – Sakaður um siðferðisbrot: Ófyrirsjáanlegt hverjar stökkbreytingarnar í börnunum verða

Bjó til erfðabreytta tvíbura – Sakaður um siðferðisbrot: Ófyrirsjáanlegt hverjar stökkbreytingarnar í börnunum verða
Fyrir 3 dögum

Fluguveiði aðeins leyfð í Elliðaánum

Fluguveiði aðeins leyfð í Elliðaánum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjötugur barnaníðingur dæmdur til ótímabundinnar vistunar í fangelsi

Sjötugur barnaníðingur dæmdur til ótímabundinnar vistunar í fangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ertu virkilega með svona stór brjóst?“

„Ertu virkilega með svona stór brjóst?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona getur þú takmarkað eyðsluna í jólamánuðinum

Svona getur þú takmarkað eyðsluna í jólamánuðinum