fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
Pressan

Sofnaði í sturtu – Vatnstjón á sex íbúðum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. desember 2019 19:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt sunnudags sofnaði ungur maður í sturtu á heimili sínu í Þrándheimi í Noregi. Lögreglunni var tilkynnt um að vatn flæddi inn í íbúðir í fjölbýlishúsi og við athugun kom í ljós vatnið kom frá sturtu í íbúð mannsins.

Hann hafði sofnað ofan á niðurfallinu og því flæddi vatn út úr sturtunni og út um allt og inn í sex aðrar íbúðir í húsinu. Lögreglan skýrði frá þessu á Twitter. Ekki fylgir sögunni hversu ánægðir nágrannar unga mannsins voru með sturtuferð hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Í gær

Fiskurinn hefur allstaðar verið að gefa sig

Fiskurinn hefur allstaðar verið að gefa sig
Pressan
Í gær

Niðurlægingin er algjör

Niðurlægingin er algjör
Pressan
Í gær

Fingralangir apar – Stálu blóðprufum

Fingralangir apar – Stálu blóðprufum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átakanlegt myndband – Lögreglan úðaði barn með piparúða

Átakanlegt myndband – Lögreglan úðaði barn með piparúða
Pressan
Fyrir 3 dögum

WHO spáir að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið á árinu

WHO spáir að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið á árinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að krafturinn sé að fara úr kórónuveirunni

Segir að krafturinn sé að fara úr kórónuveirunni