fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Finnst þér grænmeti vont? Það er ekki þér að kenna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. desember 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumum finnst grænmeti ekki gott og hafa margar kenningar verið settar fram í gegnum tíðina á ástæðum þess, kannski sérstaklega af foreldrum sem hafa reynt að fá börn sín til að innbyrða þessa hollustu. En nú telja vísindamenn við læknadeild Kentucky háskólans sig hafa fundið ástæðuna fyrir þessu.

Samkvæmt frétt BBC þá telur Jennifer Smith, prófessor í hjarta- og æðasjúkdómum við deildina, að hér liggi erfðafræðilegar ástæður að baki. Hún segir að við fáum þetta að erfðum frá foreldrum okkar og það séu því erfðir sem ráða því hvort okkur finnst blómkál og gulrætur góðar.

Smith og samstarfsfólk hennar fylgdist með 175 manns og komust þau að því að þeir sem voru lítt hrifnir af grænmeti og borðuðu lítið af því voru með gen, sem er frábrugðið sama geni hjá þeim sem eru sólgnir í grænmeti. Fólk, sem er með þetta frábrugðna gen, er líklegra til að finnast grænmeti of biturt á bragðið og það getur einnig brugðist neikvætt við dökku súkkulaði, kaffi og jafnvel bjór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið