Föstudagur 24.janúar 2020
Pressan

Ætla að rannsaka magn örplasts í Norður-Atlantshafi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. desember 2019 19:00

Plastmengun í höfum heimsins er alvarlegt vandamál

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 7,1 milljónir tonna af plasti enda árlega í hinum stóru hafstraumum heimshafanna. En ekki er vitað hvað verður um allt örplastið sem lendir í sjónum. Nú ætla vísindamenn að rannsaka hversu skaðlegt örplast er fyrir dýrin í Norður-Atlantshafi og fyrir umhverfið í heild og hversu mikið er af því.

Það er evrópska rannsóknarverkefnið „Hotmic“ sem mun snúast um þetta. Rannskað verður hvort örplast berist um hafið með örverum eða sjávardýrum. Til dæmis gæti lítið dýr innbyrt svona agnir og síðan losað sig við þær með hægðum sem sökkva svo dýpra. En einnig getur verið að örverur dafni vel á yfirborði örplasts þannig að það verði þyngra og komist ekki eins hátt upp í sjónum.

Frá 1950 hafa um 8.300 milljónir tonna verið framleiddar af plasti. 4.900 milljón tonn hafa endað sem rusl. Það er því ekki vitað hversu mikið plast endar í umhverfinu.

Talið er að 20 prósent af öllu því plasti sem er nú í heimshöfunum sé í Norður-Atlantshafi, mest er á mili Azoreyja og Bermúda. Þarna er aðallega um poka, flöskur og net að ræða. En einnig er örplast á reki í sjónum. Það er svo lítið að það sést ekki og getur það ógnað lífríki sjávar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

„Kynslóðin mín hefur klúðrað þessu. Vandinn er staðreynd.“

„Kynslóðin mín hefur klúðrað þessu. Vandinn er staðreynd.“
Pressan
Í gær

Bandarískur efnahagur í hættu – Margar hættur leynast undir yfirborðinu

Bandarískur efnahagur í hættu – Margar hættur leynast undir yfirborðinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að fuglaflensa sé að breiðast út í Evrópu

Útlit fyrir að fuglaflensa sé að breiðast út í Evrópu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nú getur hleðslutækið þitt orðið ónothæft

Nú getur hleðslutækið þitt orðið ónothæft
Pressan
Fyrir 2 dögum

Handtekinn eftir að hafa játað í beinni útsendingu í sjónvarpi að hafa myrt unnustu sína

Handtekinn eftir að hafa játað í beinni útsendingu í sjónvarpi að hafa myrt unnustu sína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bjóða upp á papparúm í Ólympíuþorpinu í Tókýó – Þola ágætlega kynlífsiðkun ef aðeins tveir taka þátt

Bjóða upp á papparúm í Ólympíuþorpinu í Tókýó – Þola ágætlega kynlífsiðkun ef aðeins tveir taka þátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjar óhugnanlegar upplýsingar um Philip Manshaus – Drap systur sína til að „vernda“ foreldrana

Nýjar óhugnanlegar upplýsingar um Philip Manshaus – Drap systur sína til að „vernda“ foreldrana