Sunnudagur 19.janúar 2020
Pressan

Lögreglan í Malmö hefur aðeins upplýst 6 af 38 morðum þar sem skotvopn voru notuð

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 18:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu átta árum hafa 38 verið skotnir til bana í Malmö í Svíþjóð í átökum glæpagengja. Lögreglunni hefur aðeins tekist að upplýsa 6 af þessum málum.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Þetta þýðir að aðeins hefur tekist að leysa 16 prósent málanna sem er verri árangur en hjá lögreglunni Stokkhólmi og Gautaborg en þar eru hlutföllin 20 og 24 prósent í þessum málaflokki.

Gunnar Appelgren, lögreglumaður og sérfræðingur í rannsóknum á skipulagðri glæpastarfsemi, sagði í samtali við Aftonbladet að þetta væri ekki góður árangur og að lögreglan verði að bæta sig. Það verði að stöðva skotárásir og sprengingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Falskur foringi dró sænska herinn á asnaeyrunum árum saman: Fék háar stöður og hafði aðgang að leyndamálum

Falskur foringi dró sænska herinn á asnaeyrunum árum saman: Fék háar stöður og hafði aðgang að leyndamálum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Brjálaðist um borð í flugvél því enginn vildi stunda kynlíf með henni

Brjálaðist um borð í flugvél því enginn vildi stunda kynlíf með henni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðinginn Peter Madsen genginn í hjónaband

Morðinginn Peter Madsen genginn í hjónaband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ert þú að leita að góðum megrunarkúr? Þá skaltu ekki velja þennan segir næringarfræðingur

Ert þú að leita að góðum megrunarkúr? Þá skaltu ekki velja þennan segir næringarfræðingur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eiginmaðurinn skar liminn af manni sem nauðgaði eiginkonu hans – Á þyngri refsingu yfir höfði sér en nauðgarinn

Eiginmaðurinn skar liminn af manni sem nauðgaði eiginkonu hans – Á þyngri refsingu yfir höfði sér en nauðgarinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

17 ára piltur uppgötvaði nýja plánetu þegar hann var í starfsþjálfun hjá NASA

17 ára piltur uppgötvaði nýja plánetu þegar hann var í starfsþjálfun hjá NASA