Mánudagur 09.desember 2019
Pressan

Drepin af eigin kyrkislöngu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 21:30

Reticulate phyton. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fannst konan nokkur látin í húsi í Indiana í Bandaríkjunum. 2,5 metra löng kyrkislanga var vafin um háls hennar. Lögreglan telur að slangan hafði orðið konunni, sem var 36 ára, að bana. Konan átti slönguna, sem er af tegundinni reticulate phyton.

CNN hefur eftir talsmanni lögreglunnar að enginn hafi búið í húsinu, það hafi aðeins verið notað til að hýsa slöngur. Konan átti um 20 slöngur og kom tvisvar í viku í húsið. Hún stóð í skilnaði og voru slöngurnar hluti af þrætuefnunum í tengslum við skilnaðinn að sögn lögmanns hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kveikt í konu sem var á leið í dómssal að bera vitni í nauðgunarmáli

Kveikt í konu sem var á leið í dómssal að bera vitni í nauðgunarmáli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Banani seldist á 15 milljónir

Banani seldist á 15 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Konur útskýra af hverju þær vilja frekar nota titrara en stunda kynlíf með körlum

Konur útskýra af hverju þær vilja frekar nota titrara en stunda kynlíf með körlum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sönnunargagn varð lögmanni að bana í réttarsal

Sönnunargagn varð lögmanni að bana í réttarsal