Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Pressan

Guardian afhjúpar bílaframleiðendur

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 10. október 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiat Chrysler, Ford, Daimler, BMW, Toyota og General Motors eru meðal þeirra bílaframleiðenda sem hafa haft sig hvað mest í frammi við að fresta eða koma í veg fyrir breytingar sem hafa það að marki að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein breska blaðsins Guardian, en blaðið birtir þessa dagana greinaflokk um loftslagsbreytingar og þau fyrirtæki og stofnanir sem helst bera ábyrgð á þeim.

Í dag beinir Guardian sjónum sínum að bílaframleiðendum. Í greininni er bent á að þó bílaframleiðendur hafi, á yfirborðinu að minnsta kosti, talað fyrir aðgerðum í þágu loftslagsins, til dæmis með aukinni rafbílavæðingu, hafi þau barist gegn þeim á bak við tjöldin.

Þannig hafi þau dælt milljónum dala í lobbíisma gegn laga- og reglugerðarbreytingum sem hafa það markmið að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Guardian óskaði eftir afstöðu þeirra bílaframleiðenda sem nefndir eru hér að ofan. Flest sögðust skuldbundin því að draga úr losun skaðlegra lofttegunda en taka þyrfti mið af markaðaaðstæðum, vilja neytenda og þróunar nýrrar tækni.

Hér má lesa nýjustu fréttaskýringu Guardian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Svíar fella niður nauðgunarmál gegn Assange

Svíar fella niður nauðgunarmál gegn Assange
Pressan
Í gær

Viðsnúningur hjá grænlenskum stjórnmálaflokki – Vill ekki lengur sjálfstætt Grænland

Viðsnúningur hjá grænlenskum stjórnmálaflokki – Vill ekki lengur sjálfstætt Grænland
Pressan
Í gær

Óhugnanlegt nauðgunarmál vekur óhug Dana – Kennari nauðgaði 13 ára nemanda sínum ítrekað og hótaði að myrða fjölskyldu hennar

Óhugnanlegt nauðgunarmál vekur óhug Dana – Kennari nauðgaði 13 ára nemanda sínum ítrekað og hótaði að myrða fjölskyldu hennar
Pressan
Í gær

Tveir efnafræðiprófessorar grunaðir um fíkniefnaframleiðslu

Tveir efnafræðiprófessorar grunaðir um fíkniefnaframleiðslu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi einfalda aðgerð hefði komið í veg fyrir dauða Díönu prinsessu

Þessi einfalda aðgerð hefði komið í veg fyrir dauða Díönu prinsessu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Var staurblönk – Krúsidúllur gerðu hana að milljónamæringi

Var staurblönk – Krúsidúllur gerðu hana að milljónamæringi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Aðalleikkona í hryllingsmynd grunuð um morð

Aðalleikkona í hryllingsmynd grunuð um morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Tortímandinn“ dæmdur í 30 ára fangelsi – Fjöldamorð og kynlífsþrælkun

„Tortímandinn“ dæmdur í 30 ára fangelsi – Fjöldamorð og kynlífsþrælkun