fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
Pressan

Guardian afhjúpar bílaframleiðendur

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 10. október 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiat Chrysler, Ford, Daimler, BMW, Toyota og General Motors eru meðal þeirra bílaframleiðenda sem hafa haft sig hvað mest í frammi við að fresta eða koma í veg fyrir breytingar sem hafa það að marki að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein breska blaðsins Guardian, en blaðið birtir þessa dagana greinaflokk um loftslagsbreytingar og þau fyrirtæki og stofnanir sem helst bera ábyrgð á þeim.

Í dag beinir Guardian sjónum sínum að bílaframleiðendum. Í greininni er bent á að þó bílaframleiðendur hafi, á yfirborðinu að minnsta kosti, talað fyrir aðgerðum í þágu loftslagsins, til dæmis með aukinni rafbílavæðingu, hafi þau barist gegn þeim á bak við tjöldin.

Þannig hafi þau dælt milljónum dala í lobbíisma gegn laga- og reglugerðarbreytingum sem hafa það markmið að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Guardian óskaði eftir afstöðu þeirra bílaframleiðenda sem nefndir eru hér að ofan. Flest sögðust skuldbundin því að draga úr losun skaðlegra lofttegunda en taka þyrfti mið af markaðaaðstæðum, vilja neytenda og þróunar nýrrar tækni.

Hér má lesa nýjustu fréttaskýringu Guardian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það“

„Þetta verður mjög slæmt. Ég get ábyrgst það“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Við erum ekki með lík Madeleine en við erum með sterk sönnunargögn“

„Við erum ekki með lík Madeleine en við erum með sterk sönnunargögn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna vildi Donald Trump kaupa Grænland

Þess vegna vildi Donald Trump kaupa Grænland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leiðtogi danskra öfgahægrimanna dæmdur í fangelsi

Leiðtogi danskra öfgahægrimanna dæmdur í fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Síðasta símtal Anne-Elisabeth – Var með plön fyrir daginn

Síðasta símtal Anne-Elisabeth – Var með plön fyrir daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fengu óhugnanleg skilaboð á pizzunni sinni

Fengu óhugnanleg skilaboð á pizzunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Seldu kornabörn á Instagram

Seldu kornabörn á Instagram
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt slys – 8 ára barn, móðir þess og afi drukknuðu í sundlaug

Hörmulegt slys – 8 ára barn, móðir þess og afi drukknuðu í sundlaug