fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Tveggja ára drengir höfðu ekki sést í nokkra daga – Myndbandið sem fer sigurför um heiminn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 16. september 2019 06:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maxwell og Finnegan búa í New York. Þeir eru tveggja ára og bestu vinir. Nýlega bar svo við að þeir höfðu ekki hist í nokkra daga en þegar þeir hittust aftur þá urðu svo sannarlega fagnaðarfundir.

Á meðfylgjandi myndbandi sést vel hversu glaðir þeir eru þegar þeir hittast loks á nýjan leik og hlaupa í átt að hvoru öðrum til að fallast í faðma.

Myndbandið hefur farið mikla sigurför um netheima að undanförnu.

Michael Cisnero, faðir Maxwell, sagði í samtali við ABC að drengirnir séu saman í tónlist og hafi kynnst þar. Þeir hafa aðeins þekkst í eitt ár en séu algjörlega óaðskiljanlegir.

https://www.facebook.com/MichaelDCisnerosNYC/videos/10217659556234176/?t=0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 2 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 3 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu