fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Pressan

Belgía þarf að greiða háar dagsektir vegna lélegs internets í landinu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 17:30

Fáir nota djúpnetið til ljósfælinna hluta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómstóll Evrópusambandsins kvað á mánudaginn upp úr með að belgísk stjórnvöld verði að greiða 5.000 evrur í dagsektir, það svarar til rúmlega 700.000 íslenskra króna, vegna lélegs netsambands í landinu.

Netsambandið uppfyllir ekki lágmarkskröfur ESB um innviði aðildarríkja sambandsins. Samkvæmt þeim kröfum á að vera búið að tryggja ákveðið aðgengi að háhraðaneti. Belgar hafa ekki enn lögtekið reglugerð ESB um háhraðafjarskipti og hafa ekki staðið sig í að koma slíkum fjarskiptum á.

Þeir verða því að greiða fyrrgreindar dagsektir þar til þeir ráða bót á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ökumaður í hörmulegu bílslysi í Flórída á ekki von á góðu

Ökumaður í hörmulegu bílslysi í Flórída á ekki von á góðu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Leyniskyttan sem setti heimsmet skýrir frá – Svona langan tíma tók þetta

Leyniskyttan sem setti heimsmet skýrir frá – Svona langan tíma tók þetta
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Krísa af stærstu gerð“

„Krísa af stærstu gerð“