fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Pressan

Stórkostleg plötuumslög frá landi sem er ekki lengur til

Ritstjórn Pressunnar
Laugardaginn 12. janúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa margir gaman af því að skoða gömul plötuumslög en þau gera verið ansi lýsandi fyrir tíðarandann. Júgóslavía er ekki lengur til, landið var til á árunum 1918 til 1991 og var kommúnistaríki frá 1947. Á þeim tíma, þegar Íslendingar voru að hlusta á Hljóma, Hauk Morthens og Ellý, var stemningin eilítið öðruvísi handan járntjaldsins.  Hér má til dæmis sjá plötuumslag frá júgóslavneska hjartaknúsaranum  Duško Lokin.

Lokin, sem er í dag frá Króatíu, er enn að. Fyrst það er helgi, þá er um að gera að skella smá Duško Lokin á fóninn og skoða nokkur umslög. Og já, hann er enn með sama hárið.

Svetlana ku spila á þessar kúlur:

Einn Miroslav er ekki nóg:

Ég veit hvað þú ert að hugsa, djöfull er þetta stór hringur:

Við eigum Jónsa í Svörtum fötum, þeir eiga Vugo í öðru veldi:

Það var tekin mynd af Jasar á fermingardaginn, það þarf ekkert að taka fleiri:

Möllet, bóló-bindi og bara hneppt neðst, ef einhver púllar það er það Milos:

Hún virðist vera uppi í birkitré.

Þetta eru ekki Bessi Bjarnason og Jón Gnarr:

Dusko sjálfur:

Þú ert kannski svalur, en þú ert enginn Saban:

Óður til Ítalíu, þess má geta að Sneki mátti ekki ferðast til Ítalíu fyrr eftir fall kommúnismans:

Hann Drljaca vill alveg örugglega að þú takir eftir yfirgreiðslunni:

Leo var svo sannarlega með hvítar tennur:

Fínar flíkur hjá henni Sebrenu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ökumaður í hörmulegu bílslysi í Flórída á ekki von á góðu

Ökumaður í hörmulegu bílslysi í Flórída á ekki von á góðu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Leyniskyttan sem setti heimsmet skýrir frá – Svona langan tíma tók þetta

Leyniskyttan sem setti heimsmet skýrir frá – Svona langan tíma tók þetta
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Krísa af stærstu gerð“

„Krísa af stærstu gerð“