fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Fundu elsta brauð heims – 14.400 ára gamalt

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 21:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir 14.400 árum bakaði einhver flatbrauð þar sem nú er norðausturhluti Jórdanínu. Þetta var 4.000 árum áður en menn hófu að stunda landbúnað. En þetta flatbrauð hefur ekki allt farið ofan í maga svangra því nú hafa fornleifafræðingar fundið leifar af því en þær fundust í ævafornum bústað veiðimanna og safnara sem hefur hlotið heitið Shubayqa1.

Það voru danskir og breskir fornleifafræðingar sem fundu flatbrauðið góða við uppgröft í bústaðnum. Þetta eru elstu brauðleifar sem fundist hafa og það vekur mikla athygli að það var bakað að minnsta kosti 4.000 árum áður en menn fóru að stunda landbúnað. Það liggur því ljóst fyrir að brauð var bakað löngu áður en landbúnaður hófst.

Næsta skref fornleifafræðinganna er að rannsaka hvort brauðbaksturinn hafi haft áhrif á kornrækt sem hófst samhliða landbúnaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Prófessor segir að háskólanemar stundi ekki nógu mikið kynlíf og það ýti þeim út í þetta

Prófessor segir að háskólanemar stundi ekki nógu mikið kynlíf og það ýti þeim út í þetta
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél