fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Ellefta stráknum bjargað úr hellinum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 09:21

Wild Boars og þjálfari þeirra lengst til vinstri. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er búið að bjarga níu úr hellinum í Taílandi. Taílensk yfirvöld staðfestu fyrir stundu að níundi strákurinn hafi komið út úr hellinum fyrir stundu. Hann var fluttur rakleiðis á sjúkrahús.

Ekki er vitað hvort búið er að bjarga þjálfara strákanna úr hellinum, yfirvöld hafa ekkert gefið upp um það hverjum hefur verið bjargað. Fjórir eru þá enn inni í hellinum en stefnt er á að bjarga þeim öllum út í dag.

Uppfært klukkan 09:36

Sky segir að nú sé búið að bjarga tíu út úr hellinum. Rétt áðan hafi sá tíundi verið borin út og fluttur rakleiðis á sjúkrahús.

Uppfært klukkan 10:15

Rétt í þessu var verið að bera 11 strákinn út úr hellinum að sögn Sky.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári
Pressan
Fyrir 5 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru