fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Pressan

Alvarleg hnífsstunguárás í Þrændalögum – Að minnsta kosti þrír særðir – Lögreglan skaut árásarmanninn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 22. júní 2018 05:05

Myndin tengist fréttinni ekki beint.Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmennt lið lögreglu var sent í miðbæ Skogn í Þrændalögum í Noregi klukkan 6 í morgun að staðartíma. Þar voru að minnsta kosti tveir stungnir. Þrír hafa verið fluttir á sjúkrahús en ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um alvarleika áverka þeirra.

Einn hefur verið handtekinn vegna málsins að sögn Trønder-Avisa.

TV2 segir að lögreglan hafi skotið árásarmanninn og sé hann særður.

NRK segir að lögreglan hafi verið að rannsaka gróft þjófnaðarmál frá því fyrr í nótt en þá var bíl ekið inn í gullsmíðaverslun og verðmætum síðan stolið. Í tengslum við rannsóknina fóru lögreglumenn í hús í Skogn. Þegar lögreglumenn voru komnir þangað voru tveir stungnir með hníf að sögn talsmanns lögreglunnar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ökumaður í hörmulegu bílslysi í Flórída á ekki von á góðu

Ökumaður í hörmulegu bílslysi í Flórída á ekki von á góðu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Leyniskyttan sem setti heimsmet skýrir frá – Svona langan tíma tók þetta

Leyniskyttan sem setti heimsmet skýrir frá – Svona langan tíma tók þetta
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Krísa af stærstu gerð“

„Krísa af stærstu gerð“