fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
Matur

Svona eldar þú hina fullkomnu Wellington steik

DV Matur
Laugardaginn 31. desember 2022 11:16

Wellington nauta­lund­ er lík­lega ein­hver vin­sæl­asti rétt­ur­inn á veislu­borðinu yfir jól og áramót. MYND/HRINGBRAUT.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótasteikin í ár er líklegast Wellington steikin. Wellington steikin, er innbökuð nautalund með ljúffengri fyllingu sem bráðnar í munni. Mörgum vefst tunga um tönn þegar kemur að því að útbúa Wellington steikina, elda nautalundina, gera fyllingu og setja hana í smjördeigið og tryggja að eldunin sé fullkomin.

Búið er að létta þeim lífið sem treysta sér ekki í allan pakkann með Wellington nautalundinni frá Íslandsnauti fyrir þá sem hafa kannski ekki tíma og tök á og útbúa hina fullkomnu Wellington steik. Þú þarft einungis að sjá um eldunina sem gerir eldamennskuna eins einfalda og hægt er.

Hægt er að fá innbakaða íslenska nautalund, Wellington frá Íslandsnaut, frosna í verslunum Bónus þar sem fremstu kokkar landsins, Ólafur Helgi og Sigurður Laufdal hafa séð um matreiðsluna og sett steikina í hátíðarbúning. Allar allar leiðbeiningar um meðferð og eldun fylgja með á pakkningunni. Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi þáttarins Matur og Heimili fékk Sigurð Laufdal landsliðskokk í eldhúsið á sínum tíma og fékk hann til að sýna okkur töfra trixin hvernig á að elda hina fullkomnu Wellington steik.

„Það er ofureinfalt að elda hina fullkomnu Wellington steik og ég ætla að sýna áhorfendum hvernig ég elda þessa tilbúnu frosnu innbökuðu íslensku nautalund án nokkurra fyrirhafnar,“ segir Sigurður og nefnir jafnframt að listin sé að fylgjast vel með kjarnhitanum.

Hér getið þið séð Sigurð elda hina fullkomnu steik:

Wellington
play-sharp-fill

Wellington

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 3 vikum

Shakshuka rétturinn frá Ísrael einn vinsælasti dögurðurinn á liðnu ári

Shakshuka rétturinn frá Ísrael einn vinsælasti dögurðurinn á liðnu ári
Matur
Fyrir 4 vikum

Stórglæsilegt uppdekkað áramótaborð sveipað gulli og silfri sem á eftir að slá í gegn

Stórglæsilegt uppdekkað áramótaborð sveipað gulli og silfri sem á eftir að slá í gegn
Matur
19.12.2022

Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum eru sælkera hátíðarhringir með jólalegu ívafi

Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum eru sælkera hátíðarhringir með jólalegu ívafi
Matur
18.12.2022

Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra

Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra
Matur
12.12.2022

Lemon opnar nýjan stað í Hagkaup í Skeifunni

Lemon opnar nýjan stað í Hagkaup í Skeifunni
Matur
10.12.2022

Eldhúsgyðjan býður upp á Baskneska ostaköku frá Spáni

Eldhúsgyðjan býður upp á Baskneska ostaköku frá Spáni